Í beinni
L

Laddi sjötugur

Heimir Karlsson ræðir við Ladda um tónlistina hans í tilefni af sjötugsafmælinu. Þættirnir voru fluttir á Bylgjunni um jólin 2016.

Laugardagskaffið með Atla Fannari

Atli Fannar og Haukur Viðar voru með þáttinn Laugardagskaffið á X977 á árunum 2010-2014.

Leitin að peningunum

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.

Litli og stóri

Litli/Stóri fara yfir litlu og stóru málin alla föstudaga milli kl 9-12

Lágmenning

Finnbogi Örn tónlistarmaður, nörd og maður menningar, ræðir við allskonar fólk um framann, lífið í tónlist og ræturnar.

Léttbylgjan

Viðtöl af Léttbylgjunni.