Í beinni
Á

Á mannauðsmáli

Unnur Helgadóttir fjallar um mannauðsmál í víðu samhengi. Rætt er við mannauðsstjóra, ráðgjafa og aðra sérfræðinga á sviði mannauðsmála þar sem farið er yfir feril viðmælenda og þau verkefni sem verið er að vinna að hverju sinni.

Áhöfnin á Fiskabúrinu

Tommi Steindórs og Doddi skipa Áhöfnina á Fiskabúrinu sem heldur á miðin alla fimmtudagsmorgna klukkan 9 á fullu stími. Aldrei bræla, alltaf mok.