Bestu nostalgíurnar. Upptökur af 90s þættinum Algjört möst á Bylgjunni frá 2013-2015.
Bakaríið
Ása Ninna og Svavar Örn sjá um Bakaríið á Bylgjunni á laugardagsmorgnum. Þau fara yfir málefni líðandi stunda á léttan máta og fá til sín góða gesti.
Bítið
Heimir Karlsson, Lilja Katrín og Ómar Úlfur vakna eldsnemma með hlustendum Bylgjunnar alla virka morgna. Fylgstu með fréttum og taktu púlsinn á þjóðmálunum, færðinni, veðrinu og íþróttunum strax í bítið.
Björgvin Halldórsson sextugur
Sérþáttur Bylgjunnar um Björgvin Halldórsson í tilefni af sextugsafmæli hans. Þorgeir Ástvaldsson ræðir við hann. Þátturinn var sendur út 2011.
Bragi Guðmunds
Bragi Guðmunds á virkum kvöldum á Bylgjunni
Brynjar Már
Gott kvöld á Bylgjunni með Brynjari Má
Bylgjan
Bylgjan órafmögnuð
Bylgjan órafmögnuð er árleg tónleikaröð Bylgjunnar þar sem okkar helsta tónlistarfólk kemur fram og spjallar við Völu Eiríks um sögur á bakvið lögin.
Bylgjulestin
Bylgjulestin í beinni útsendingu alla laugardaga í sumar frá 12-16, á Bylgjunni. Bylgjulestin. Björt og brosandi um land allt,
Ellen í 40 ár
Sérþáttur Bylgjunnar um Ellen Kristjánsdóttur. Ívar Guðmundsson ræðir við Ellen um tónlistarferilinn sem spannar fjörutíu ár. Þátturinn var sendur út 2019.