-----

<article itemscope="itemscope" itemtype="http://schema.org/NewsArticle" xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml"> <div disabled="" itemprop="articleBody" data-element-type="body" data-element-label="Meginmál" data-element-data-type="xml"> <p class="">Sjö verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðvesturkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 8. maí. Kosið verður um fimm efstu sætin.</p> <p class="">Í tilkynningu kemur fram að talning atkvæða muni fara fram sunnudaginn 9. maí.</p> <figure class="figure"> <img itemprop="image" src="https://dev7.visir.is/i/16530F3CD751DD3696EE7F5D02892F2FAA07F69899C4185860668DEC0E14CEE2_713x0.jpg" width="" height=""> <figcaption><span>Willum Þór Þórsson þingmaður sækist einn eftir efsta sæti listans.</span><span>Vísir/Vilhelm</span></figcaption> </figure> <p class="">„Kosið verður í lokuðu prófkjöri Framsóknar í Suðvesturkjördæmi laugardaginn 8. maí í Bæjarlind 14-16, Kópavogi, frá klukkan 10:00- 18:00. Hægt verður að greiða atkvæði utan kjörfundar 5.-7. maí frá klukkan 16:00-19:00 í Bæjarlind 14 – 16, Kópavogi</p> <p class="">Í framboði eru:</p> <ul> <li> <b>Willum Þór Þórsson</b>, Kópavogi – sækist eftir 1. sæti.</li> <li> <b>Ágúst Bjarni Garðarsson</b>, Hafnarfirði – sækist eftir 2. sæti.</li> <li> <b>Linda Hrönn Þórisdóttir</b>, Hafnarfirði – sækist eftir 2. sæti.</li> <li> <b>Anna Karen Svövudóttir</b>, Hafnarfirði – sækist eftir 3. sæti.</li> <li> <b>Kristín Hermannsdóttir</b>, Kópavogi – sækist eftir 3. sæti.</li> <li> <b>Þórey Anna Matthíasdóttir</b>, Hafnarfirði – sækist eftir 3.-4. sæti.</li> <li> <b>Ívar Atli Sigurjónsson</b>, Kópavogi – sækist eftir 4. sæti,“ segir í tilkynningunni.</li> </ul> </div> </article>

-----

Sjö í fram­boði í próf­kjöri Fram­sóknar í Kraganum

Sjö verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðvesturkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 8. maí. Kosið verður um fimm efstu sætin.

Í tilkynningu kemur fram að talning atkvæða muni fara fram sunnudaginn 9. maí.

Willum Þór Þórsson þingmaður sækist einn eftir efsta sæti listans.Vísir/Vilhelm

„Kosið verður í lokuðu prófkjöri Framsóknar í Suðvesturkjördæmi laugardaginn 8. maí í Bæjarlind 14-16, Kópavogi, frá klukkan 10:00- 18:00. Hægt verður að greiða atkvæði utan kjörfundar 5.-7. maí frá klukkan 16:00-19:00 í Bæjarlind 14 – 16, Kópavogi

Í framboði eru:

  • Willum Þór Þórsson, Kópavogi – sækist eftir 1. sæti.
  • Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði – sækist eftir 2. sæti.
  • Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði – sækist eftir 2. sæti.
  • Anna Karen Svövudóttir, Hafnarfirði – sækist eftir 3. sæti.
  • Kristín Hermannsdóttir, Kópavogi – sækist eftir 3. sæti.
  • Þórey Anna Matthíasdóttir, Hafnarfirði – sækist eftir 3.-4. sæti.
  • Ívar Atli Sigurjónsson, Kópavogi – sækist eftir 4. sæti,“ segir í tilkynningunni.