-----

<article itemscope="itemscope" itemtype="http://schema.org/NewsArticle" xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml"> <div disabled="" itemprop="articleBody" data-element-type="body" data-element-label="Meginmál" data-element-data-type="xml"> <p>Milla Ósk Magnúsdóttir, aðstoðarmaður Lilju, staðfesti þetta við fréttamann Vísis í dag. Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðustöðu að Lilja hefði brotið gegn jafnréttislögum þegar hún réði Pál Magnússon sem ráðuneytisstjóra árið 2019.</p> <p>Páll var skipaður í embættið frá 1. desember 2019 en hann var lengi virkur í Framsóknarflokki Lilju og hefur meðal annars starfað sem aðstoðarmaður ráðherra og bæjarritari Kópavogs.</p> </div> </article>

-----

Áfrýjar dómi um brot á jafnréttislögum

Milla Ósk Magnúsdóttir, aðstoðarmaður Lilju, staðfesti þetta við fréttamann Vísis í dag. Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðustöðu að Lilja hefði brotið gegn jafnréttislögum þegar hún réði Pál Magnússon sem ráðuneytisstjóra árið 2019.

Páll var skipaður í embættið frá 1. desember 2019 en hann var lengi virkur í Framsóknarflokki Lilju og hefur meðal annars starfað sem aðstoðarmaður ráðherra og bæjarritari Kópavogs.