-----
<article itemscope="itemscope" itemtype="http://schema.org/NewsArticle" xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml">
<div disabled="" itemprop="articleBody" data-element-type="body" data-element-label="Meginmál" data-element-data-type="xml">
<p>Frá þessu segir í tilkynningu frá skrifstofu flokksins. Kosningin fer fram dagana 1. til 31. mars.</p>
<p>Framsóknarflokkurinn náði tveimur þingmönnum á þing í Norðausturkjördæmi í síðustu kosningum – Þórunni Egilsdóttur og Líneik Önnu Sævarsdóttur. Þórunn er nú í veikindaleyfi frá þingstörfum og tók Þórarinn Ingi Pétursson sæti hennar.</p>
<p>Í framboði eru:</p>
<p></p>
<ul>
<li>Ingibjörg Ólöf Ísaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Akureyri – sækist eftir 1. sæti.</li>
<li>Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði – sækist eftir 1. sæti.</li>
<li>Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri, Fjarðabyggð – sækist eftir 2. sæti.</li>
<li>Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og varaþingmaður, Grýtubakkahreppi – sækist eftir 2. sæti.</li>
<li>Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi – sækist eftir 2.-3. sæti.</li>
<li>Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi – sækist eftir 2.-4. sæti.</li>
<li>Karítas Ríkharðsdóttir, blaðamaður, Raufarhöfn – sækist eftir 3.-4. sæti.</li>
<li>Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri – sækist eftir 4.-6. sæti.</li>
<li>Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum – sækist eftir 4.-6. sæti.</li>
</ul>
</div>
</article>
-----
Níu í framboði hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi
Frá þessu segir í tilkynningu frá skrifstofu flokksins. Kosningin fer fram dagana 1. til 31. mars.
Framsóknarflokkurinn náði tveimur þingmönnum á þing í Norðausturkjördæmi í síðustu kosningum – Þórunni Egilsdóttur og Líneik Önnu Sævarsdóttur. Þórunn er nú í veikindaleyfi frá þingstörfum og tók Þórarinn Ingi Pétursson sæti hennar.
Í framboði eru:
- Ingibjörg Ólöf Ísaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Akureyri – sækist eftir 1. sæti.
- Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði – sækist eftir 1. sæti.
- Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri, Fjarðabyggð – sækist eftir 2. sæti.
- Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og varaþingmaður, Grýtubakkahreppi – sækist eftir 2. sæti.
- Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi – sækist eftir 2.-3. sæti.
- Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi – sækist eftir 2.-4. sæti.
- Karítas Ríkharðsdóttir, blaðamaður, Raufarhöfn – sækist eftir 3.-4. sæti.
- Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri – sækist eftir 4.-6. sæti.
- Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum – sækist eftir 4.-6. sæti.