-----

<article itemscope="itemscope" itemtype="http://schema.org/NewsArticle" xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml"> <div disabled="" itemprop="articleBody" data-element-type="body" data-element-label="Meginmál" data-element-data-type="xml"> <p>Breytingin var samþykkt í þingflokki Framsóknar í vikunni og tilkynnt var um hana við upphaf þingfundar í dag. Líneik Anna Sævarsdóttur verður varaformaður í stað Willums og Silja Dögg Gunnarsdóttur heldur sæti sínu sem ritari þingflokksins.</p> <p>Tilkynnt var á þingfundi í gær að Þórarinn Ingi Pétursson, varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hefur tekið sæti Þórunnar vegna fjarveru hennar á næstunni. Þá tekur hann einnig sæti Þórunnar í efnahags- og viðskiptanefnd.</p> <p>Í upphafi árs greindi Þórunn frá því að hún myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í haust þar sem hún er að takast á við krabbamein.</p> <p>Þórunn greindist með brjóstakrabbamein árið 2019 og sigraðist á því.&nbsp; Í lok síðasta árs kom hins vegar í ljós að meinið hefur tekið sig upp að nýju.</p> <p>Þórunn hefur setið á þingi síðan 2013 og leiddi framboðslista flokksins í síðustu kosningum.&nbsp;</p> <figure itemscope="itemscope" itemtype="http://schema.org/SoftwareSourceCode" itemref="urn:newsml::20210119:2062686-script-asset" class="dp-script-asset dp-plugin-element dp-plugin-embedScriptPlugin" width=""><div class="iframely-embed"><div class="iframely-responsive" style="padding-bottom: 56.25%; padding-top: 120px;"><a href="https://www.visir.is/g/20212060100d" data-iframely-url="//cdn.iframe.ly/api/iframe?url=https%3A%2F%2Fwww.visir.is%2Fg%2F20212060100d%2Fthorunn-egilsdottir-haettir-a-thingi%3Ffbclid%3DIwAR3Rgr0uKfOMB_agODegHFbDO6HkXw0hfPEWVFOMWcYyiaezy79UawrVigM&amp;key=6bbe5b2ccff11618fc9161e373e22354"></a></div></div><script async="" src="//cdn.iframe.ly/embed.js" charset="utf-8"></script></figure> </div> </article>

-----

Willum verður for­maður þing­flokks Fram­sóknar

Breytingin var samþykkt í þingflokki Framsóknar í vikunni og tilkynnt var um hana við upphaf þingfundar í dag. Líneik Anna Sævarsdóttur verður varaformaður í stað Willums og Silja Dögg Gunnarsdóttur heldur sæti sínu sem ritari þingflokksins.

Tilkynnt var á þingfundi í gær að Þórarinn Ingi Pétursson, varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hefur tekið sæti Þórunnar vegna fjarveru hennar á næstunni. Þá tekur hann einnig sæti Þórunnar í efnahags- og viðskiptanefnd.

Í upphafi árs greindi Þórunn frá því að hún myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í haust þar sem hún er að takast á við krabbamein.

Þórunn greindist með brjóstakrabbamein árið 2019 og sigraðist á því.  Í lok síðasta árs kom hins vegar í ljós að meinið hefur tekið sig upp að nýju.

Þórunn hefur setið á þingi síðan 2013 og leiddi framboðslista flokksins í síðustu kosningum.