-----

<article itemscope="itemscope" itemtype="http://schema.org/NewsArticle" xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml"> <div disabled="" itemprop="articleBody" data-element-type="body" data-element-label="Meginmál" data-element-data-type="xml"> <p>Þetta kemur fram í tilkynningu frá Líneik. Hún skipaði 2. sætið á lista Framsóknar í kjördæminu í kosningunum 2017. Þá leiddi Þórunn Egilsdóttir listann. Hún greindi frá því í liðinni viku að hún hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri en Þórunn glímir við krabbamein.</p> <figure itemscope="itemscope" itemtype="http://schema.org/SoftwareSourceCode" itemref="urn:newsml::20210118:2062056-script-asset" class="dp-script-asset dp-plugin-element dp-plugin-embedScriptPlugin" width=""><div class="iframely-embed"><div class="iframely-responsive" style="padding-bottom: 56.25%; padding-top: 120px;"><a href="https://www.visir.is/g/20212060100d" data-iframely-url="//cdn.iframe.ly/api/iframe?url=https%3A%2F%2Fwww.visir.is%2Fg%2F20212060100d%2Fthorunn-egilsdottir-haettir-a-thingi&amp;key=6bbe5b2ccff11618fc9161e373e22354"></a></div></div><script async="" src="//cdn.iframe.ly/embed.js" charset="utf-8"></script></figure> <p>Í tilkynningu Líneikar kemur fram að hún hafi verið þingmaður Norðausturkjördæmis 2013-2016 og 2017-2021. Áður hafði hún starfað í sveitarstjórnarmálum frá árinu 1998.</p> <p>Tilkynningu Líneikar má sjá í heild í Facebook-færslunni hér fyrir neðan.</p> <figure itemscope="itemscope" itemtype="http://schema.org/SoftwareSourceCode" itemref="urn:newsml::20210118:2062054-script-asset" class="dp-script-asset dp-plugin-element dp-plugin-embedScriptPlugin" width=""><div class="fb-post" data-href="https://www.facebook.com/lineikannas/posts/4192659000762033" data-width="500" data-show-text="true"><blockquote cite="https://www.facebook.com/lineikannas/posts/4192659000762033" class="fb-xfbml-parse-ignore"><p>Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar...</p>Posted by <a href="https://www.facebook.com/lineikannas/">Líneik Anna Sævarsdóttir</a> on&nbsp;<a href="https://www.facebook.com/lineikannas/posts/4192659000762033">Sunday, January 17, 2021</a></blockquote></div></figure> </div> </article>

-----

Líneik Anna sækist eftir odd­vita­sæti Fram­sóknar í Norð­austur­kjör­dæmi

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Líneik. Hún skipaði 2. sætið á lista Framsóknar í kjördæminu í kosningunum 2017. Þá leiddi Þórunn Egilsdóttir listann. Hún greindi frá því í liðinni viku að hún hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri en Þórunn glímir við krabbamein.

Í tilkynningu Líneikar kemur fram að hún hafi verið þingmaður Norðausturkjördæmis 2013-2016 og 2017-2021. Áður hafði hún starfað í sveitarstjórnarmálum frá árinu 1998.

Tilkynningu Líneikar má sjá í heild í Facebook-færslunni hér fyrir neðan.

Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar...

Posted by Líneik Anna Sævarsdóttir on Sunday, January 17, 2021